HEYRA GRUNDVALLARMANNRÉTTINDI STOFNUNAR SAMEINUĐU ŢJÓĐANNA, NÚ SÖGUNNI TIL?

 • Tvítugur flóttamađur er nú á fimmta degi hungurverkfalls. Hann hefur beđiđ í tvö ár eftir úrskurđi um dvalarleyfi hér á landi.
  VISIR.IS


  Telst Ísland ekki lengur međal siđađra landa? Hvar er kristilegur kćrleiki landsins, gagnvart okkar minnstu međbrćđrum og systrum?
  Kemur hér e.t.v. fram ávöxtur algjörs mannúđarleysis? Kemur hér e.t.v. fram ávöxtur ţeirrar afkristnunar og afsiđunar, sem lengi hefur átt sér stađ í Evrópu?   Í Nóbelsverđlaunarćđu mannvinarins og kristnibođs lćknisins, Alberts Schweitzers, segir orđrétt:


 •   
     
  ... Eitt mikilvćgasta verk Ţjóđabandalagsins var alţjóđlega 
      vegabréfiđ 1922 fyrir ţá, er styrjöldin (fyrri heimsstyrjöldin) hafđi 
    gert 
  ćttjarđarlausa.   HVERNIG HEFĐI SLÍKUM MÖNNUM FARNAZT, 
  EF ŢJÓĐABANDALAGIĐ HEFĐI EKKI EFTIR TILLÖGUM 
    NANSENS KOMIĐ Á  ŢE S S U   V E G A B R É F I !      OG HVERT
  HEFĐI ORĐIĐ HLUTSKIPTI ŢEIRRA, SEM HRAKTIR VORU ÚR
  LÖNDUM SÍNUM EFTIR 1945, EF STOFNUN SAMEINUĐU
  ŢJÓĐANNA HEFĐI EKKI VERIĐ TIL?
    (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert 
  Schweitzer, Ćvisaga, bls. 297; áherlsubreyting: ÓŢ).

 •  Heyra grundvallarmannréttindi ţjóđabandalagsins, gagnvart   flóttamönnum, sem mannvinurinn Nansen, átti frumkvćđi ađ, sögunni til?  
  Heyrir ţessi nefnda Stofnun Sameinuđu ţjóđanna, nú einnig sögunni til?


  Međ vinsemd og virđingu og óskum um alla Guđs blessun!
  Ólafur Ţórisson, cand. theol.
 

MANNVINURINN OG KRISTNIBOĐSLĆKNIRINN ALBERT SCHWEITZER; Í ÁR ER EIN ÖLD LIĐIN, SÍĐAN HANN REISTI UPPHAFLEGA SJÚKRAHÚS Í AFRÍKU:


I
Mannvinurinn og kristnibođslćknirinn Albert Scheitzer, fylgdi efir ţeirri köllun, ađ fylgja Jesú Kristi á ţann hátt, ađ gefa Honum allt sitt líf. Byggist sú afstađa ekki síst á hinni kristnu kćrleikstrú hans, sem kemur sérstaklega fram í niđurlagsorđum hans í guđfrćđiriti sínu, um
 Ćvisögur Jesú, ţar sen kemur skýrt fram, ađ Jesús kallar oss enn til fylgdar viđ sig sem forđum daga, skipar oss fyrir, og bendir oss á ţau verkefni, sem ţarf ađ leysa á vorum tímum. Og ţeir, sem hlýđa Honum, mun Hann opinbera sig, og sem ósegjanlegan leyndardóm mun ţeir sjálfir komast ađ raun um, hver Hann er. (Albert Scheitzers, 1954, The Quest of the Historikal Jesús, bls. 401; Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 41). 

II
Grundvöllurinn er Jesús Kristur. Ţessi kristna lífshugsjón Scheitzers, er í órofa samhengi, viđ kristnibođsskipunina sem og ţađ, hvernig Jesús, bćđi lćknađi sjúka, og endurleysti til lifandi trúar á Hann sem og fyrirmćlum Jesú til lćrisveinanna, ađ lćkna sjúka, og bođa ţeim ţađ fagnađarerindi, ađ Guđsríki er í nánd. Tengist ţetta jafnframt grundvallarhugmyndum Schweitzers, ađ Jesús og frumkristnin, vćntu komandi heimsslita, og ađ Guđleg tilvera tćki viđ, og Jesús vćri hinn fyrirheitni Messías, byggđist verulega á síđari gyđinglegri/um heimsslitakenningu/m, ađ Guđs ríki vćri í nánd, sem byggđist ţar á hinum fyrirheitni Messíasi. (Albert Scheitzers, 1954, The Quest of the Historikal Jesús, bls. V (ogVI); Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 36-39. Ţá má fyllilega túlka í órofa samhengi, í niđurlags orđum Alberts Schweitzers, í bók sinni, skipun Jesú til lćrisveina sinna, ađ sinna sínum minnstu međbrćđrum og systrum, ţ.m.t. sjúkum, föngum o.s.frv. (Albert Scheitzers, 1954, The Quest of the Historikal Jesús, bls. VI; áherslubreyting ÓŢ).  ,,Öll lifandi ţekking á Guđi er fólgin í ţví, ađ vér lifum hann sem kćleiksvilja í hjörtum vorum.“ (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 270). Allt sem skiptir máli er viljinn, vonin og trúin. (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 271).  

 

III
Ţá byggist, eđa öllu heldur dýpkar, hin kristna kćrleikshugsjón Schweitzers, einnig á kristilegu siđferđilegu áliti hans, ,,lotningu fyrir lífinu“, sem kemur fram í kristilegu heimspekiriti hans, Kultur und Ethic (Menning og Siđfrćđi/Siđferđi)   ,,Hugtakiđ ,,lotning fyrir lífinu“ hefur öll skilyrđi, segir Schweitzer, til ađ vera grundvöllur einfaldrar lífsskođunar, sem allir geta skiliđ, en er um leiđ í samrćmi viđ kröfur rökrćnnar hugsunar og samkvćm kćrleikskenningu Jesú.“ (Sigurbjgörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 268; áherslubreyting:  ÓŢ). 

IV
Ţessi djúpa kristilega lífshugsjón dýpkar enn dýpt ţeirrar kristilegu lífshugsjónar, sem fram kemur í hinni kristnu kćrleikshugsjón Alberts Schweitzer, sem kemur ekki síst fram í guđfrćđikenningum hans, einkum fyrrnefndum niđurlagsorđum hans í riti sínu um Ćvisögur Jesú, enda fylgdi hann kölluninni algjörlega eftir, međ ţví ađ reisa sjúkrahús, í Lambarene viđ Ógówefljót, í Frönsku Miđbaugs-Afríku (A. E. F.), og starfađi ţar sem kristnibođslćknir í rúma hálfa öld.  (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga,bls. 81, 250).  Albert Schweitzer reisti sjúkrahúsiđ áriđ 1913, og í ár eru ţví 100 ár liđin, frá ţví hann reisti sjúkrahúsiđ upphaflega.

 


Reykjavík, 10. mars 2012.  Birt upphaflega: 25. mars, 2011.  Birt endurbćtt:  11. apríl 2012 og 15. ágúst 2013.  Endurbirt 19. apríl 2014.

 


Međ óskum um alla Guđs blessun

Ólafur Ţórisson, cand. theol. 


Höfundur er međ embćttispróf í guđfrćđi frá HÍ., og hefur lögbundinn rétt til embćttisgengis til prestsţjónustu. 


Ágrip af helstu hugsjónum Alberts Schweitzers, allt frá Guđfrćđi hans, siđfrćđi og til heimspekinnar, ekki síst í samrćmi viđ hans eiginlega lífsköllunarstarfs sem kristnibođslćknis:


Grundvöllurinn er Jesús Kristur. Ţessi kristna lífshugsjón Scheitzers, er í órofa samhengi, viđ kristnibođsskipunina sem og ţađ, hvernig Jesús, bćđi lćknađi sjúka, og endurleysti til lifandi trúar á Hann sem og fyrirmćlum Jesú til lćrisveinanna, ađ lćkna sjúka, og bođa ţeim ţađ fagnađarerindi, ađ Guđsríki er í nánd. Tengist ţetta jafnframt grundvallarhugmyndum Schweitzers, ađ Jesús og frumkristnin, vćntu komandi heimsslita, og ađ Guđleg tilvera tćki viđ, og Jesús vćri hinn fyrirheitni Messías, byggđist verulega á síđari gyđinglegri/um heimsslitakenningu/m, ađ Guđs ríki vćri í nánd, sem byggđist ţar á hinum fyrirheitni Messíasi. (Albert Scheitzers, 1954,
 The Quest of the Historikal Jesús, bls. V (ogVI); Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 36-39. Ţá áréttar Schweitzer enn endurkomu Krists, ţar sem kemur fram skipun Jesú til lćrisveina sinna, ađ sinna sínum minnstu međbrćđrum og systrum, ţ.m.t. sjúkum, föngum o.s.frv. (Albert Scheitzers, 1954, The Quest of the Historikal Jesús, bls. VI). ,,Öll lifandi ţekking á Guđi er fólgin í ţví, ađ vér lifum hann sem kćleiksvilja í hjörtum vorum.“ (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 270). Allt sem skiptir máli er viljinn, vonin og trúin. (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 271).  


Ţá byggist, eđa öllu heldur dýpkar, hin kristna kćrleikshugsjón Schweitzers, einnig á kristilegu siđferđilegu áliti hans, ,,lotningu fyrir lífinu“, sem kemur fram í kristilegu heimspekiriti hans, Menning og Siđfrćđi/Siđferđi (Kultur und Ethic).  ,,Hugtakiđ ,,lotning fyrir lífinu“ hefur öll skilyrđi, segir Schweitzer, til ađ vera grundvöllur einfaldrar lífsskođunar, sem allir geta skiliđ, en er um leiđ í samrćmi viđ kröfur rökrćnnar hugsunar og samkvćm kćrleikskenningu Jesú.“(Sigurbjgörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 268; áherslubreyting:  ÓŢ). 

Ţessi djúpa kristilega lífshugsjón dýpkar enn dýpt ţeirrar kristilegu lífshugsjónar, sem fram kemur í hinni kristnu kćrleikshugsjón Alberts Schweitzer, sem kemur ekki síst fram í guđfrćđikenningum hans, einkum fyrrnefndum niđurlagsorđum hans í riti sínu um Ćvisögur Jesú, enda fylgdi hann kölluninni algjörlega eftir, međ ţví ađ reisa sjúkrahús, í Lambarene viđ Ógówefljót, í Frönsku Miđbaugs-Afríku (A. E. F.), og starfađi ţar sem kristnibođslćknir í rúma hálfa öld.  (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga,bls. 81, 250).


Reykjavík, 10. mars 2012.  Birt upphaflega: 25. mars, 2011.  Birt endurbćtt:  11. apríl 2012.  Endurbirt 19. apríl 2014.


Međ óskum um alla Guđs blessun

Ólafur Ţórisson, cand. theol. 


Höfundur er međ embćttispróf í guđfrćđi frá HÍ., og hefur lögbundinn rétt til embćttisgengis til prestsţjónustu.


Opiđ bréf II[1] - ítrekun og endurbćtt - til núverandi ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks, varđandi fyrirhuguđ fjárlög, v. heilbrigđismál, sem lögđ verđa fram á Alţingi í dag:

Opiđ  bréf  II[1] - ítrekun og endurbćtt - til núverandi ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks, varđandi heilbrigđismál: Ađ gefnum tilefnum, varđandi fréttir (og Kastljós) Rúv (28. Og 29. september sl.), Morgunblađsins (30 september), og fleiri fjölmiđla (einkum 28. Og 29. september sl.), spyr undirritađur enn og aftur óhjákvćmilega núverandi ríksisstjórn, eftirfarandi opinna spurninga:1.      Hvernig ríkisstjórn Framasóknar- og Sjálfstćđisflokks tók viđ fyrri ríkisstjórn Íslands, eftir kosningarnar voriđ 2013, varđandi mikilvćg  og jafnvel lífsnauđsynleg kosningaloforđ?

2.
     Á virkilega ađ svíkja kosningaloforđ um 12-13 milljarđa lífsnauđsynlegra fjárframlaga til Landsspítalans, en kosningaloforđiđ kom skýrt fram í opinni umrćđu fyrir kosningarnar sl. vor, og var enn áréttađ opinberlega á sumarţingi Alţingis, ţar sem sérstaklega var tekiđ fram, ađ nauđsynlegt vćri, ađ ţjóđarsátt nćđist um ţetta mál?    

3.
      Á jafnvel ađ skera enn frekar niđur lífsnauđsynleg fjárframlög til Landspítalans, í vćntanlegum fjárlögum (og fjáraukalögum) fyrir árin 2013 - 2014?

4.
      Og hvađ međ loforđ um lífsnauđsynleg fjárframlög til annarra sjúkrahúsa, og heilbrigđisstofnana, bćđi á höfuđborgarsvćđinu og á landsbyggđinni?

5.      Stendur jafnvel til ađ skera niđur til lífnauđsynlegra sjúkraflutninga, bćđi á höfuđborgarsvćđinu og á landsbyggđinni?   

6.      Ofangreint varđar almannavarnir og almannaheill!  Stendur ţađ ekki skör hćrra, en tilvísun til svonefnds „hallareksturs“?  Og er nefndur „hallarekstur“ e.t.v. ekki kominn til, vegna marg endurtekins fjársveltis hins opinbera, til nefndra lífsnauđsynlegra og óeigingjarnra heilbrigđis- og björgunarstarfa?

          Í lögfrćđiriti Sigurđar Líndal, lagaprófessors, Um lög og lögfrćđi, varđandi 41. gr. Stjórnarskrár lýđveldisins Íslands, nr. 33, 17. júní 1944, segir orđrétt:

Í 41. gr. stjórnarskrárinnar er gert ráđ fyrir fjáraukalögum. Vandi er ađ sjá nákvćmlega fyrir alla fjárţörf og óvćnt  úgjöld verđa iđulega.  Er ţá kostur á ađ afla heimilda til greiđslna úr ríkissjóđi umfram ţađ sem mćlt er ífjárlögum.  Fjáraukalög eru lögđ framásamt fjárlögum nćsta árs, ţannig ađ ţar eru fjárlög yfirstandi árs  leiđrétt ađ fenginni reynslu og heimild ađ nokkru leyti veitt eftir ađ greiđslur hafa fariđ fram, en ađ öđru leyti til ađ greiđa fyrirsjáanleg útgjöld.  (Sigurđur Líndal, 2002, Um lög og lögfrćđi, bls. 105; áhrslubreytin:  ÓŢ).

 

 


Međ vinsemd og virđingu, og óskum um alla Guđs blessun.
Ólafur Ţórisson, cand. theol.
        
Höfundur er međ embćttispróf í guđfrćđi, frá Háskóla Íslands, og lögbundinn rétt til embćttisgengis til prestsţjónustu.

 


[1] Fyrra opna bréf undirritađs til núverandi ríkisstjórnar Íslands, birtist á heimasíđu hans (olafurthorisson.blogg.is), ţann 29. september sl.


MANNVINURINN OG KRISTNIBOĐSLĆKNIRINN ALBERT SCHWEITZER: Í ÁR ER ALDARAFMĆLI SJÚKRAHÚSS HANS, SEM HANN REISTI UPPHAFLEGA Í LAMBARENE (ÓGÓWE) Í MIĐ-AFRÍKU:

MANNVINURINN OG KRISTNIBOĐSLĆKNIRINN ALBERT SCHWEITZER: Í ÁR ER ALDARAFMĆLI SJÚKRAHÚSS HANS, SEM HANN REISTI UPPHAFLEGA Í LAMBARENE (ÓGÓWE) Í MIĐ-AFRÍKU:


I
Mannvinurinn og kristnibođslćknirinn Albert Scheitzer, fylgdi efir ţeirri köllun, ađ fylgja Jesú Kristi á ţann hátt, ađ gefa Honum allt sitt líf. Byggist sú afstađa ekki síst á hinni kristnu kćrleikstrú hans, sem kemur sérstaklega fram í niđurlagsorđum hans í guđfrćđiriti sínu, um
 Ćvisögur Jesú, ţar sen kemur skýrt fram, ađ Jesús kallar oss enn til fylgdar viđ sig sem forđum daga, skipar oss fyrir, og bendir oss á ţau verkefni, sem ţarf ađ leysa á vorum tímum. Og ţeir, sem hlýđa Honum, mun Hann opinbera sig, og sem ósegjanlegan leyndardóm mun ţeir sjálfir komast ađ raun um, hver Hann er. (Albert Scheitzers, 1954, The Quest of the Historikal Jesús, bls. 401; Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 41). 

II
Grundvöllurinn er Jesús Kristur. Ţessi kristna lífshugsjón Scheitzers, er í órofa samhengi, viđ kristnibođsskipunina sem og ţađ, hvernig Jesús, bćđi lćknađi sjúka, og endurleysti til lifandi trúar á Hann sem og fyrirmćlum Jesú til lćrisveinanna, ađ lćkna sjúka, og bođa ţeim ţađ fagnađarerindi, ađ Guđsríki er í nánd. Tengist ţetta jafnframt grundvallarhugmyndum Schweitzers, ađ Jesús og frumkristnin, vćntu komandi heimsslita, og ađ Guđleg tilvera tćki viđ, og Jesús vćri hinn fyrirheitni Messías, byggđist verulega á síđari gyđinglegri/um heimsslitakenningu/m, ađ Guđs ríki vćri í nánd, sem byggđist ţar á hinum fyrirheitni Messíasi. (Albert Scheitzers, 1954, The Quest of the Historikal Jesús, bls. V (ogVI); Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 36-39. Ţá má fyllilega túlka í órofa samhengi, í niđurlags orđum Alberts Schweitzers, í bók sinni, skipun Jesú til lćrisveina sinna, ađ sinna sínum minnstu međbrćđrum og systrum, ţ.m.t. sjúkum, föngum o.s.frv. (Albert Scheitzers, 1954, The Quest of the Historikal Jesús, bls. VI; áherslubreyting ÓŢ).  ,,Öll lifandi ţekking á Guđi er fólgin í ţví, ađ vér lifum hann sem kćleiksvilja í hjörtum vorum.“ (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 270). Allt sem skiptir máli er viljinn, vonin og trúin. (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 271).  

 

III
Ţá byggist, eđa öllu heldur dýpkar, hin kristna kćrleikshugsjón Schweitzers, einnig á kristilegu siđferđilegu áliti hans, ,,lotningu fyrir lífinu“, sem kemur fram í kristilegu heimspekiriti hans, Kultur und Ethic (Menning og Siđfrćđi/Siđferđi)   ,,Hugtakiđ ,,lotning fyrir lífinu“ hefur öll skilyrđi, segir Schweitzer, til ađ vera grundvöllur einfaldrar lífsskođunar, sem allir geta skiliđ, en er um leiđ í samrćmi viđ kröfur rökrćnnar hugsunar og samkvćm kćrleikskenningu Jesú.“ (Sigurbjgörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 268; áherslubreyting:  ÓŢ). 

IV
Ţessi djúpa kristilega lífshugsjón dýpkar enn dýpt ţeirrar kristilegu lífshugsjónar, sem fram kemur í hinni kristnu kćrleikshugsjón Alberts Schweitzer, sem kemur ekki síst fram í guđfrćđikenningum hans, einkum fyrrnefndum niđurlagsorđum hans í riti sínu um Ćvisögur Jesú, enda fylgdi hann kölluninni algjörlega eftir, međ ţví ađ reisa sjúkrahús, í Lambarene viđ Ógówefljót, í Frönsku Miđbaugs-Afríku (A. E. F.), og starfađi ţar sem kristnibođslćknir í rúma hálfa öld.  (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga,bls. 81, 250).  Albert Schweitzer reisti sjúkrahúsiđ áriđ 1913, og í ár eru ţví 100 ár liđin, frá ţví hann reisti sjúkrahúsiđ upphaflega.

 

 


Reykjavík, 10. mars 2012.  Birt upphaflega: 25. mars, 2011.  Birt endurbćtt:  11. apríl 2012 og 15. ágúst 2013; 14. SEPTEMBER 2013.

 


Međ óskum um alla Guđs blessun

Ólafur Ţórisson, cand. theol. 


Höfundur er međ embćttispróf í guđfrćđi frá HÍ., og hefur lögbundinn rétt til embćttisgengis til prestsţjónustu. 

 

 


MANNVINURINN OG KRISTNIBOĐSLĆKNIRINN ALBERT SCHWEITZER; Í ÁR ER EIN ÖLD LIĐIN, SÍĐAN HANN REISTI UPPHAFLEGA SJÚKRAHÚS Í AFRÍKU:I
Mannvinurinn og kristnibođslćknirinn Albert Scheitzer, fylgdi efir ţeirri köllun, ađ fylgja Jesú Kristi á ţann hátt, ađ gefa Honum allt sitt líf. Byggist sú afstađa ekki síst á hinni kristnu kćrleikstrú hans, sem kemur sérstaklega fram í niđurlagsorđum hans í guđfrćđiriti sínu, um
 Ćvisögur Jesú, ţar sen kemur skýrt fram, ađ Jesús kallar oss enn til fylgdar viđ sig sem forđum daga, skipar oss fyrir, og bendir oss á ţau verkefni, sem ţarf ađ leysa á vorum tímum. Og ţeir, sem hlýđa Honum, mun Hann opinbera sig, og sem ósegjanlegan leyndardóm mun ţeir sjálfir komast ađ raun um, hver Hann er. (Albert Scheitzers, 1954, The Quest of the Historikal Jesús, bls. 401; Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 41). 

II
Grundvöllurinn er Jesús Kristur. Ţessi kristna lífshugsjón Scheitzers, er í órofa samhengi, viđ kristnibođsskipunina sem og ţađ, hvernig Jesús, bćđi lćknađi sjúka, og endurleysti til lifandi trúar á Hann sem og fyrirmćlum Jesú til lćrisveinanna, ađ lćkna sjúka, og bođa ţeim ţađ fagnađarerindi, ađ Guđsríki er í nánd. Tengist ţetta jafnframt grundvallarhugmyndum Schweitzers, ađ Jesús og frumkristnin, vćntu komandi heimsslita, og ađ Guđleg tilvera tćki viđ, og Jesús vćri hinn fyrirheitni Messías, byggđist verulega á síđari gyđinglegri/um heimsslitakenningu/m, ađ Guđs ríki vćri í nánd, sem byggđist ţar á hinum fyrirheitni Messíasi. (Albert Scheitzers, 1954, The Quest of the Historikal Jesús, bls. V (ogVI); Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 36-39. Ţá má fyllilega túlka í órofa samhengi, í niđurlags orđum Alberts Schweitzers, í bók sinni, skipun Jesú til lćrisveina sinna, ađ sinna sínum minnstu međbrćđrum og systrum, ţ.m.t. sjúkum, föngum o.s.frv. (Albert Scheitzers, 1954, The Quest of the Historikal Jesús, bls. VI; áherslubreyting ÓŢ).  ,,Öll lifandi ţekking á Guđi er fólgin í ţví, ađ vér lifum hann sem kćleiksvilja í hjörtum vorum.“ (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 270). Allt sem skiptir máli er viljinn, vonin og trúin. (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 271).  

 

III
Ţá byggist, eđa öllu heldur dýpkar, hin kristna kćrleikshugsjón Schweitzers, einnig á kristilegu siđferđilegu áliti hans, ,,lotningu fyrir lífinu“, sem kemur fram í kristilegu heimspekiriti hans, Kultur und Ethic (Menning og Siđfrćđi/Siđferđi)   ,,Hugtakiđ ,,lotning fyrir lífinu“ hefur öll skilyrđi, segir Schweitzer, til ađ vera grundvöllur einfaldrar lífsskođunar, sem allir geta skiliđ, en er um leiđ í samrćmi viđ kröfur rökrćnnar hugsunar og samkvćm kćrleikskenningu Jesú.“ (Sigurbjgörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga, bls. 268; áherslubreyting:  ÓŢ). 

IV
Ţessi djúpa kristilega lífshugsjón dýpkar enn dýpt ţeirrar kristilegu lífshugsjónar, sem fram kemur í hinni kristnu kćrleikshugsjón Alberts Schweitzer, sem kemur ekki síst fram í guđfrćđikenningum hans, einkum fyrrnefndum niđurlagsorđum hans í riti sínu um Ćvisögur Jesú, enda fylgdi hann kölluninni algjörlega eftir, međ ţví ađ reisa sjúkrahús, í Lambarene viđ Ógówefljót, í Frönsku Miđbaugs-Afríku (A. E. F.), og starfađi ţar sem kristnibođslćknir í rúma hálfa öld.  (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, ćvisaga,bls. 81, 250).  Albert Schweitzer reisti sjúkrahúsiđ áriđ 1913, og í ár eru ţví 100 ár liđin, frá ţví hann reisti sjúkrahúsiđ upphaflega.

 

 


Reykjavík, 10. mars 2012.  Birt upphaflega: 25. mars, 2011.  Birt endurbćtt:  11. apríl 2012 og 15. ágúst 2013.  Samrit.

 


Međ óskum um alla Guđs blessun

Ólafur Ţórisson, cand. theol. 


Höfundur er međ embćttispróf í guđfrćđi frá HÍ., og hefur lögbundinn rétt til embćttisgengis til prestsţjónustu. 

 

 SÍFELLDUR NIĐURSKURĐUR TIL ŢEIRRA LYKILSTARFA OG ŢJÓNUSTU, SEM ERU UPP Á LÍF OG DAUĐA HINS ALMENNA BORGARA KOMIN:


  • Ólafur Ţórisson deildi tengill.
   www.ruv.is
   Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir, formađur fjárlaganefndar, segir ađ nefndin hafi óskađ eftir áliti Ríkisendurskođunar en ţađ sé liđur í átaki nefndarinnar til ađ auka fjárstjórnarva
   Líkar ţetta ·  · Deila · 9. maí kl. 16:32 · 
    • Ólafur Ţórisson   Uppsafnađur fjárhagsvandi heilbrigđismála-, löggćslu- og annarra björgunarsarfa, er fyrst og fremst tilkominn vegna fjársveltis núverandi landsstjórnar til ţessara lífsnauđsynlegu málaflokka, sem varđar líf og heilsu fárveiks fólks, ţ.m.t. fárveikra barna sem og annarra landsmanna, er varđar löggćslu og önnur björgunarstörf, og ţá ekki síst Landhelgisgćslunnar.  Forgangsröđ núverandi ríkisstjórnar, er međ öllu óverjandi, og enginn greinarmunur gerđur á eđli viđkomandi starfa og ţjónustu.  Ţá eru fjáraukalög lítils metin, en međ fjáraukalögum er skylt ađ fylla upp í ţann málaflokk, sem á vantar, frá ţví fjárlögin sjálf voru sett.  Athygli vekur, ađ engu til sparađ, ţegar kemur ađ "gćluverkefnum" landsstjórnarinnar!  Ţví eru nćg skynsemisrök til ađ  hćgt sé ađ spyrja eftirfarandi spurninga:


     Eru viđkomandi ráđherrar ekki nógu sekir, hvađ varđar siđlausan, og í raun glćpsamlegan niđurskurđ til ţeirrar ţjónustu, sem varđa almannavarnir og almannaheill???????????????????????????????

     Lokun bráđamótöku á landsbyggđinni sem og skerđing varđandi ađrar bráđamótakanar, og ţá ekki síst varđandi Landspítalann (LSH.), varđar ekkert annađ en grófa atlögu gegn almannavörnum og almannaheill, auk annars niđurskurđar til heilbrigđis-, löggćslu- og annarrar björgunarstarfsemi!!!!!!!
       


     Á hér ađ fara ađ fremja glćp, gegn fjölda fólks, ţ.m.t fárveikum börnum,
     eđa er líf fárveiks fólks sem og annarra landsmanna, svo lítils virđi, ađ breyta verđur grunnreglu almennra hegningarlaga frá árinu 1940 sem og grunnreglu eldri laga, ţ.m.t.  eldri laga en frá árinu 1874??????????     .9. maí kl. 16:43 · Líkar ţetta
    • Ólafur Ţórisson Eđa eru varnađarorđ forstjóra LSH. sem og formanns félags lögreglumanna einskis metin??????????????????????????????
     9. maí kl. 16:46 · Líkar ţetta
    • Ólafur Ţórisson Eđa er okkar siđblinda og volađa land orđiđ ađ "fasistaríki - glćparíki" , ţar sem  skipulögđ glćpastarfsemi er sífellt ađ aukast hér á landi, m.a. mansal og vćndi.  Ţótt ekki vćri nema vegna ţessarar hörmulegu ţróunar, sem fer m.a. um Vesturlönd, eins og banvćnn faraldur, ćtti m.a. ţvert á móti, ađ stórefla löggćsluna! Nema viđ vinnum ađ ţví , í okkar siđferđilega dofa og siđblindu, ađ stórefla glćpsamlega starfsemi!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

     9. maí kl. 16:52 · Líkar ţetta

  • l
   www.ruv.is
   Starfsmenn Landspítalans eru nú 45 mönnum fćrri en ţeir voru í upphafi árs. Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir ađ hins vegar hafi inniliggjandi sjúklingum fjölgađ ađ jaf
   Líkar ţetta ·  · Deila · 24. apríl kl. 13:55 · 
    • Ólafur Ţórisson 
     Hvar er ráđherraábyrgđin nú, ţegar lífi og heilsu fólks, ţ.m.t. barna, er stefnt í bráđa lífshćttu??? Varđar ţetta ekki almannavarnir og almannheill??? Ţessi ofangreinda ađvörun forstjóra LSH, er mjög alvarleg, og ţeir ráđherrar, sem hundsa ţessa ađvörun, hljóta ađ vera sekir fyrir alvarlegri brot, en brot á formreglum! Svívirđileg ađför óstjórnarmanna gegn góđum og heiđarlegum manni, eins og Geir H. Haarde, fyrrverandi forsćtisráđherra, er mjög ómakleg, auk ţess ađ
     stuđla ađ réttarmorđi, varđandi 2. liđ fráleitrar ákćru svonefnds
     saksóknara Alţingis; enda var Geir sýknađur af öllum öđrum liđum hinnar fráleitu ákćru! Hafi ósjórnin á Íslandi skömm fyrir! Og er óstjórnin e.t.v. ţega orđin sek um refsiverđa háttsemi, međ lífshćttulegum niđurskurđi til heilbrigđis- og löggćslumála, sem varđar almannavarnir og almannaheill; og ţá einkum gagnavart mjög veiku fólki, ţ.m.t. veikum börnum! Ţá ćtlar óstjórnin ađ rústa endanlega lífsafkomu fjölda fólks, einkum á landsbyggđinni, međ fráleitu 
     stjórnarfrumvarpi varđandi sjávarútvegsmál!
     24. apríl kl. 19:52 · Líkar ţetta

  Guđ gefi, ađ viđ vöknum öll ađ ţyrnirósarsvefni sinnuleysisins, áđur en ţađ verđi of seint!                   Birt lagfćrt:  Ađfaranótt Uppstigningadags, ţann 17. maí 2012.  

  Međ óskum um alla Guđs blessun,
  Ólafur Ţórisson, cand. theol.

Ágrip af helstu hugsjónum Alberts Schweitzers, allt frá Guđfrćđi hans, siđfrćđi og til heimspekinnar, ekki síst í samrćmi viđ hans eiginlega lífsköllunarstarfs sem kristnibođslćknis:

Mannvinurinn og kristnibođslćknirinn Albert Scheitzer, fylgdi efir ţeirri köllun, ađ fylgja Jesú Kristi á ţann hátt, ađ gefa Honum allt sitt líf. Byggist sú afstađa ekki síst á hinni kristnu kćrleikstrú hans, sem kemur sérstaklega fram í niđurlagsorđum hnas í guđfrćđiriti sínu, um Ćvisögur Jesú, ţar sen kemur skýrt fram, ađ Jesús kallar oss enn til fylgdar viđ sig sem forđum daga, skipar oss fyrir, og bendir oss á ţau verkefni, sem ţarf ađ leysa á vorum tímum. Og ţeir, sem hlýđa Honum, mun Hann opinbera sig, og sem ósegjanlegan leyndardóm mun ţeir sjálfir komast ađ reyn um, hver Hann er. (Albert Scheitzers, 1954, The Quest of the Historikal Jesús, bls. 401; Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 41). Grundvöllurinn er Jesús Kristur. Ţessi kristna lífshugsjón Scheitzers, er í órofa samhengi, viđ kristnibođsskipunina sem og ţađ, hvernig Jesús, bćđi lćknađi sjúka, og endurleysti til lifandi trúar á Hann sem og fyrirmćlum Jesú til lćrisveinanna, ađ lćkna sjúka, og bođa ţeim ţađ fagnađarerindi, ađ Guđsríki er í nánd. Tengist ţetta jafnframt grundvallarhugmyndum Schweitzers, ađ Jesús og frumkristnin, vćntu komandi heimsslita, og ađ Guđleg tilvera tćki viđ, og Jesús vćri hinn fyrirheitni Messías, byggđist verulega á síđari gyđinglegri/um heimsslitakenninguu/m, ađ Guđs ríki vćri í nánd, sem byggđist ţar á hinum fyrirheitni Messíasi. (Albert Scheitzers, 1954, The Quest of the Historikal Jesús, bls. V (ogVI); Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 36-39. Ţá áréttar Schweitzer enn endurkomu Krists, ţar sem kemur fram skipun Jesú til lćrisveina sinna, ađ sinna sínum minnstu međbrćđrum og systrum, ţ.m.t. sjúkum, föngum o.s.frv. (Albert Scheitzers, 1954, The Quest of the Historikal Jesús, bls. VI). ,,Öll lifandi ţekking á Guđi er fólgin í ţví, ađ vér lifum hann sem kćleiksvilja í hjörtum vorum.“ (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, Ćvísaga, bls. 270). Allt sem skiptir máli er viljinn, vonin og trúin. (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, Ćvísaga, bls. 271). 

Ţá byggist hin kristna kćrleikshugsjón Schweitzers, einnig á kristilegu siđferđilegu áliti hans, ,,lotningu fyrir lífinu“, sem kemur fram í kristilegu heimspekiriti hans, Menning og Siđfrćđi/Siđferđi (Kultur und Ethic).  ,,Hugtakiđ ,,lotning fyrir lífinu“ hefur öll skilyrđi, segir Schweitzer, til ađ vera grundvöllur einfaldrar lífsskođunar, sem allir geta skiliđ, en er um leiđ í samrćmi viđ kröfur rökrćnnar hugsunar og samkvćm kćrleikskenningu Jesú.“ (Sigurbjgörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, Ćvísaga, bls. 268). Ţessi djúpa kristilega lífshugsjón dýpkar enn dýpt ţeirrar kristilegu lífshugsjónar, sem fram kemur í hinni kristnu kćrleikshugsjón Alberts Schweitzer, sem kemur ekki síst fram í Guđfrćđi hans, einkum fyrrnefndum niđurlagsorđum hans í riti sínu um Ćvisögur Jesú, enda fylgdi hann kölluninni algjörlega eftir, međ ţví ađ reisa sjúkrahús, í Lambarene viđ Ógówefljót, í Frönsku Miđbaugs-Afríku (A. E. F.), og starfađi ţar sem kristnibođslćknir í rúma hálfa öld.  (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 81, 250).


Reykjavík, 10. mars 2012.                                     (Birt upphaflega: 25. mars, 2011).

Međ óskum um alla Guđs blessun

Ólafur Ţórisson, cand. theol.


Höfundur er međ embćttispróf í guđfrćđi frá HÍ., og hefur lögbundinn rétt til embćttisgengis til prestsţjónustu. 

 

 


Ćtlum viđ ađ fara ađ vakna af ţyrnirósarsvefni siđblindunnar eđa ćtlum viđ ađ horfa upp á ţađ, ţegar fárveikt fólk, einkum krabbameinssjúklingar, njóti ekki lengur mannúđlegrar líknarmeđferđar síđustu daga lífs síns, heldur enn ađ verđa úthýst?

   Hér á landi hefur hin kristna dýrmćta kćrleiksarfleifđ og ávextir hennar, og ţá einkum varđandi líknarţjónustu til handa hinum sjúku, sérstaklega vaxiđ og dafnađ, allt frá aldmótum 1900.  Hinn sögulegi bakgrunnur ţess er, ađ fađir Bernard festi kaup á jörđinni Landakoti, áriđ 1859, og var ţar miđstöđ endurreistrar Kaţólsku kirkjunnar, móđurkirkjunnar, á Íslandi, ţar sem St. Jósefssystur komu áriđ 1896, og reistu ţar Landakotsspítala áriđ 1902, auk ţess ađ stofna ţar barnaskóla sama ár.  Mannúđar- og skólastörf einkenndu starfsemi St. Jósefssystranna, og deildu ţćr fátćktinni međ ţeim, sem ţćr hjálpuđu. Reistu ţćr einnig St. Jósefsspítala í Hafnarfirđi, áriđ 1926, auk barnaskóla. St. Fransiskusystur komu hingađ til lands áriđ 1936, ţar sem ţćr reistu bćđi sjúkrahús og barnaskóla í Stykkishólmi. Karmelíta klaustur var reist í Hafnarfirđi áriđ 1946.  Pólskar Karmelsystur viđ rekstri klaustursins áriđ 1984.  (Ţórhallur Heimisson, 2005, Hin mörgu andlit trúarbragđanna, bls. 182-183; áherslubreyting:  ÓŢ).
  Hringssysturnar áttu frumkvćđiđ ađ uppbyggingu Landspítalans, í Reykjavík,  á fjórđa áratug 20. aldar, og ţađ á tímum einnar mestu heimskreppu sögunnar.  Kvenfélagiđ Hringurinn reisti sérstaklega Barnaspítala Hringsins, og vinnur enn ađ varđveislu og uppbyggingu barnaspítalans.
 
  Gleymum ţví aldrei, ađ líknarţjónustan, er međal dýrmćtustu arfleifđar kristinnar kćrleikstrúar aldanna, auk menntunar, sérstaklega barna. Hér skiptir í raun ekki máli, um hvađ land, ríki, eđa heimsálfu, er um ađ rćđa. Ţar sem ţegar hefur veriđ byggt upp, bćđi varđandi líknarţjónustuna, og ţar međ taliđ sjúkrahúsin, hvort sem m.a. er um ađ rćđa Sjúkrahús Alberts Schweitzers, í Lambarene viđ Ógówefljót, í Frönsku Miđbaugs-Afríku (A. E. F.), Kaţólsk sjúkrahús, sjúkrahús í Frakklandi, eđa á Íslandi, svo dćmi séu nefnd, eins og t.d. Landspítalann, verđur ađ vinna markvisst ađ varđveislu og uppbyggingu ţeirrar ţjónustu, og ţá ţarf frekar ađ fjölga sjúkrahúsum, og auka líknarţjónustuna, en draga úr lífsnauđsynlegri ţjónustu ţeirra sem og líknarţjónustunnar í heild sinni, nćr sem fjćr. ,,En ríkisvald gerir aldrei neitt nema hugarfar almennings sé á bak viđ.“ (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 178), 

    Hér verđur ađ koma til bćđi viđkomandi ríki sem og einstaklingar og/eđa félagasamtök, eins og kristin líknar og/eđa kristnibođssamtök. Ríksvaldiđ getur aldrei eitt sér, leyst ţau mannúđarhlutverk, sem varđar mannsćmandi líknarţjónustu til hins sjúka, og ţá nćr sem fjćr. Meira verđur ađ koma til, og er nútíminn allra síst undantekning, ţrátt fyrir alla tćkniţróunina. Og mitt í siđblindu tíđarandans, eru sum Evrópuríki, ekki ađeins ađ skera siđblint niđur til sjúkrahúsa og líknarţjónustu eigin landa, heldur ađ loka sjúkrahúsum, og leggja af alla líknarţjónustu, sem starfrćkt hefur veriđ, af ţeirra hálfu, t.d. í Afríku, og leggja af alla líknarţjónustu. Ţá er Grikkland ekki fagurt dćmi um ţá sorglegu siđblindu, sem leiđir af "hinum pólitíska rétttrúnađi" miskunnarleysisins!  Hér á landi blómstrar einnig "hinn pólitíski rétttrúnađur" miskunnarleysisins!  Ţá má ekki gleyma niđurskurđi íslenkra stjórnvalda til ţróunarmála, sem m.a. felur í sér skerta líknarţjónustu, til handa hinum sjúku.  Og öll ţessi óeigingjörnu störf líknar og björgunar, eru vanmetin á mjög ómaklegan hátt!

    Stađreyndin er og verđur alltaf sú, ađ meira ţurfi ađ koma til, en ríkisvaldiđ eitt sér, til ađ leysa ţađ mannúđarhlutverk, eins og Albert Schweitzer kemst ađ orđi.  (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 178; áherslubreyting: ÓŢ).  En ţađ, ađ meira ţurfi ađ koma til en ríkisvaldsins eins sér, réttlćtir hins vegar aldrei niđurskurđ af hálfu hins opinbera, ţvert á móti!  Meira ţarf hins vegar jafnframt ađ koma til!  Margir hafa gert sér ţetta ljóst, enda hefđi öflug líknar- og heilbrigđisţjónustu tćplega vaxiđ og dafnađ, án slíks stuđnings.    
    Blessađur hćstvirtur velferđarráđherra landsins tók nú nýveriđ ţátt ásamt fleiri sjálfbođaliđum, ađ safna á göfugan hátt fyrir endurnýjun húsnćđis SEM. samtakanna, međ frábćrum árangri!  Ég vil ekki trúa öđru, fyrr en ég tek á ţví, ađ hér sé um velviljađan mann ađ rćđa, sem vilji í einlćgni reyna allt, sem í hans valdi er, ađ bjarga a.m.k. ţví, sem bjargađ verđur, einkum varđandi líknar- og heilbrigđisţjónustuna!


   Ćtlum viđ bćđi sem einstaklingar og ţjóđ, ađ fara ađ vakna af ţyrnirósarsvefni sinnuleysisins, siđferđilegs dofa, og skeytingaleysisins, eđa ćtlum viđ ađ horfa upp á ţađ, sem "siđmenntuđ ţjóđ" og ţađ jafnvel í "beinni útsendingu", ţegar t.d. heilu öldrunar- og líknardeildunum, eins og fyrirhugađ er ađ gera varđandi St.Jósefsspítala, Landakoti, verđi lokađ, og fárveikir međbrćđur vorir og systur, sem allra veikust eru, einkum af krabbameini, hljóti ekki lengur mannúđlegrar líknarmeđferđ síđustu daga lífs síns, heldur enn ađ arverđa úthýst???  Frásögn ađstandenda mjög veiks krabbameinssjúklings, sem fram kom í seinni fréttum Rúv. í gćrkvöldi (13. október 2011), sem hefur fengiđ ómetanlega líknar- og kćrleiksţjónustu fórnfúss og óeigingjarns  heilbrigđisstarfsfólks, og hlýtur ađ hafa snert a.m.k. innstu samvisku okkar allra, sem ábyrgra, mennskra og siđađra einstaklinga og  ţjóđar!  Og hér er ekki síst komiđ ađ ábyrgđ og hjálpsemi ţeirra, sem ćttu ađ láta sér máliđ enn frekar varđa, n.t.t. kirkjunnar og kirkjunnar manna, ásamt bćđi kristnum líknarfélögum sem og öllum öđrum góđviljuđum einstaklingum og samtökum!  Viđ erum hér á elleftu stundu!  Guđ gefi, ađ hér sem og annars stađar, verđi forđađ stórslysi, međ skammsýnni/um og óskynsamlegri/um ákvörđun/unum!    Slíkt  verđur  aldrei,  aldrei, metiđ til fjár!!

Međ vinsemd og virđingu, og óskum um alla Guđs blessun!
Ólafur Ţórisson, cand. theol.


Höfundur er međ embćttispróf í Guđfrćđi frá Háskóla Íslands, og er međ lögbundinn rétt til embćttisgengis til prestsţjónustu.

 

Endurbirt

LÍFSKÖLLUNARSTARF MANNVINARINS ALBERTS SCHWEITZERS SEM KRISTNIBOĐSLĆKNIS, Í RÚMA HÁLFA ÖLD; INNGANGSKAFLI:

INNGANGUR.


Lífshugsjónir mannvinarins og kristnibođslćknisins, Alberts Schweitzers:
 
  Kristni aldanna og markvisst kristnibođiđ er grundvallaratriđi, bćđi varđandi guđfrćđi Alberts Schweitzers sem og varđandi lífsköllunarstarf hans sem kristnibođslćknis. – Rćtt hér nánar:  [Lífsköllunarstarf mannvinarins Alberts Schweitzers sem kristnibođslćknis í rúma hálfa öld:   [Samantekt til birtingar sem endurbćtt drög, til bráđabirgđa]].                      


I


            Albert Schweitzer reisti sjúkrahús í Lambarene viđ Ógówefljót, í Frönsku Miđbaugs-Afríku  (A. E. F.), áriđ 1913, og starfađi ţar sem kristnibođslćknir, í rúma hálfa öld; endurbćtti ţađ, starfađi á kristnibođsstöđ Franskra Mótmćlenda, eđa í nágrenni hennar; í samstarfi viđ bćđi Rómversk-Kaţólska kristnibođa og Evangelíska, [(SigurbjörnEinarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ćvisaga, einkum bls.81, 250; og fl. heimildir, eins og viđ á)], allt  til dauđadags, 5. septembers  1965, en hann starfađi allt tímabiliđ, međ dyggri ađstođeiginkonu sinnar, Helenu Bresslau, ţótt hann hafi ekki haft sama úthald til fullra starfa, síđustu árin, eins og hann hafđi í upphafi og miđbikitímabilsins.  (Albert Schweitzer/Baldur Pálmason, 1965, Ćskuminningar, bls. 109).      

            Hér kemur skýrt fram, hjá Albert Schweitzer, varđveisla kristinnar trúar og arfs/ávaxta hennar og ţar međ kristinnar siđfrćđi og siđferđis, einkum varđandi ţađ ađ líkna og lćkna hinn sjúka, og uppfrćđa hann um Jesú Krist.  [(Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 250 og áfram; og fl.heimildir, eins og viđ á; áherslubreyting: ÓŢ)].               


II


       Hversu erfiđ tímabil voru og ţ.m.t. fjárhagslega, var alltaf áhersla hjá Albert Schweitzer, og ađstođar- og samstarfsfólki hans,  ađ  halda  óskertri  ţjónustu  á  sjúkrahúsisínu, enda međ kristna trú og siđferđi og skynsemi ađ leiđarljósi,  - efni og innihald orđsins ,,niđurskurđar“ var aldrei til stađar, og orđiđ ,,niđurskurđur“ var heldur aldrei til í ,,orđabók“ hans/ţeirra, -   sbr. inntak rits hans, ,,Menning og siđfrćđi“,ekki síst,,Lotning fyrir lífinu“, sem er samkvćm kćrleikskenningu Jesú; (Sigurbjörn Einarsson/ArnbjörnKristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 268; áherslubreyting ÓŢ);   grundvallađ á konungi kćrleikans, Jesú Kristi, sem kallar oss til fylgdar viđ sig.  (Albert Schweitzer, 1954,The Quest ofthe Historical Jesus, bls. 401; Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson,1955, Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 40-41, 180; og fl. heimildir, eins og viđ á; áherslubreyting:  ÓŢ).  [{Heimildir, eins og viđ á, og ţá ekki síst bćkur eftir Albert Schweitzer: Guđfrćđirit hans, um Ćvisögur Jesú, (frumtexti ţess á Ţýsku, ţýtt á Ensku), fyrrnefnd Ćvisaga hans á Íslensku, Ćskuminningar  hans  á  Íslensku, Sjálfsćvisaga hans á ţýsku, ţýdd á ensku:  Albert Schweitzer, 1935, My Life and Thought – An Autobiography; sem og heimspeki hans, einkum í heimspekiriti hans:  ,,Menningog siđfrćđi“, ntt.:  Albert Schweitzer, 1960, Kultur und Ethik – Sonduerausgabe mit Einschluss von Verfall und Wiederaufbau der Kultur – Kulturphilosophie, ţýdd á ensku:  Albert Schweitzer, 1987, The Philosophy of Civilization}].  
 
,,Lotning fyrir lífinu“, sem er samkvćm kćrleikskenningu Jesú; (Sigurbjörn Einarsson/ArnbjörnKristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 268; áherslubreyting ÓŢ);   grundvallađ á konungi kćrleikans, Jesú Kristi, sem kallar oss til fylgdar viđ sig,  (Albert Schweitzer, 1954, The Quest ofthe Historical Jesus, bls. 401; Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson,1955,Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 40-41, 180; og fl. heimildir, eins og viđ á; áherslubreyting:  ÓŢ)., á svo sannarlega viđ friđhelgi hins ófćdda barns, frá getnađi sem og alla líknarţjónustu, nćr sem fjćr!


Samantekt og ályktun:

          Líknarţjónustan skal einnig ćtíđ miđast fyrst og fremst viđ lćkningu og umönnun sjúkra, án ţess ađ telja eftir tilkostnađ, ţótt vissulega skal nýta hvern eyri sem best, ţannig ađ líknarţjónustan fái ćtíđ sem allra best notiđ sýn, án mikils tilkostnađs yfirbyggingar.  Ţannig nýtist hver eyrir á sem allra mannúđlegastan og skynsamlegastan hátt, til líknar og hjálpar hinum sjúka; á ţann mannúđlega og skynsama hátt er legurýmum fjölgađ eins og ţörf er á, og dýr lćknistćki ekki ,,lokuđ" ónotuđ t.d. inni á ,,dýrum" og ónotuđum skurđstofum, bara svo eitt dćmi sé nefndt!  Og störf umönnunnar, líknar, björgunar og rannsóknar, skulu metin ađ verđleikum, en ekki vanmetin svo mikiđ á ţann ómaklega hátt, sem gert er alltof mikiđ af í afhelguđum mannfélögum nútímans.  Og gleymum aldrei, ađ líknarţjónustan er einn af mikilvćgustu arfleifđ og fegursta ávexti kristinnar kćrleikstrúar aldanna!  Rofni samhengiđ ţarna á milli, er ekki von á góđu, sem sagan sannar!                
           

              

III

       Albert Schweitzer hefur lagt mikla áherslu á ađ minna á ţađ, sem kristnibođiđ hefur gert til líknar og hjálpar Afríkumönnum.  Ţeir hafa bćtt líkamleg mein innlendra og kennt ţeim hagnýta hluti, auk ţess, sem ţeir hafa uppfrćtt ţá um Jesúm Krist.  (SigurbjörnEinarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 250;áherslubreyting:  ÓŢ).      

   Albert Schweitzer starfađi sem kristnibođslćknir í rúma hálfa öld á kristnibođsstöđ Franskra mómćlenda í Lambarene, eđa í nágrenni hennar, og hafđi náin kynni af og samstarf viđ ađra kristnibođa, bćđi Rómversk-Kaţólska og Evangelíska.  Ţannig lýsir hann m.a. kynnum sínum af kristnibođinu:  (Sbr. Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 81, 250).

  ,,Ég ber einlćga lotningu fyrir ţví starfi, sem amerískir kristnibođar hófu hér og franskir kristnibođar hafa haldiđ áfram.  Ţeir hafa mótađ hugsun innlendra manna, í mannlegum og kristilegum skilningi, á ţann veg, ađ ţađ myndi sannfćra jafnvel ramma andstćđinga kristnibođs um ţađ, ađ kenning Jesú megnar mikiđ gagnvart frumstćđum mönnum."  (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 250; áherslubreyting:  ÓŢ).IV

Ţessi lykilorđ mannvinarians og kristnibođslćknisins, Alberts Schweitzers, segja allt, sem segja ţarf, og varđar eilífgildan sannleika allra tíma:       

                 „Gleiđgosaleg oftrú á ytri getu, samfara vantrú á andleg verđmćti – ţetta er eitt   af    einkennum og meinsemdum samtíđarinnar.    
                Trúin á hiđ ótrúlega ţarf ađ vakna og glćđast aftur ..., ... trúin á mildina, miskunnsemina, hógvćrđina, ástúđina, hjartahreinleikann – ţetta allt, sem Jesús talar um sem sjálfsagđa hluti, en yfirleitt er hlustađ á nú sem meinlitlar en barnalegar fjarstćđur.“
  (SigurbjörnEinasrsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, Albert Schweitzer, Ćvisaga, bls. 272;áherslubreyting:  ÓŢ).   


                Ég enda ađ sinni á ţessum grundvallarlykilorđum, Alberts Schweitzers, sem segja allt, sem segja ţarf varđandi kristna kćrleikstrú og siđ aldanna, og ţar međ kristilegt siđgćđi allra tíma:               

                „Framtíđ   mannkyns  veltur á ţví, ađ sérhver mađur, hvert sem starf hans er, leitist viđ ađ sýna, hvađ sönn mennska er.  Ţađ sem menn láta ógjört í ţessu efni, er vanrćksla, en ekki örlög.“  (Sigurbjörn Einarsson/Arnbjörn Kristinsson, 1955, AlbertSchweitzer, Ćvisaga, bls. 274; áherslubreyting: ÓŢ).

Birt upphaflega: 7/10 2009.

Birt endurbćtt: 15/6 2010; 3/8 2010; 7/4 2011; 14/4 2011; 22/4 2011; 23/7 2011Međ vinsemd og virđingu, og međ óskum um Guđs blessun,


Ólafur Ţórisson, cand.theol.      
Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Ólafur Þórisson

Höfundur

Ólafur Þórisson
Ólafur Þórisson
Höfundur er međ embćttispróf í guđfrćđi frá Háskóla Íslands, og hefur lögbundinn rétt til embćttisgengis til prestsţjónustu. Höfundur er ađ vinna ađ MA-ritgerđ um mannvininn og kristnibođslćkninn Albert Schweitzer. Höfundur er einnig ađ vinna ađ greinaskrifum um Albert Schweitzer, sem birtast sérstaklega á ţessari heimasíđu (bloggsíđu).
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Frá upphafi: 10

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband